Arktúrus

Arktúrus

Venjulegt verð 1.600 kr 0 kr Einingaverð á

„Þessi ágenga, óþolandi og ómótstæðilega saga ...“

C. S. Lewis

Í öld hefur skáldsagan Arktúrus komið lesendum á óvart, heillað þá og veitt þeim innblástur.

Sagan segir frá ævintýralegu ferðalagi um framandi heim fjarlægrar plánetu sem lýst er upp af stjörnunni Arktúrus. Þar reikar Jarðarbúinn Grímur um rauðar eyðimerkur, dökk klettabelti og hálf skyni gædd höf. Dregin í norðurátt af trumbuslætti, á meðan hann gengur í gegnum undarlegar líkamlegar breytingar, fer honum að skiljast að ferð hans býr yfir dularfullum tilgangi — sem endar með ógleymanlegri opinberun.

Arktúrus er tímalaust brautryðjendaverk sem snertir á dýpstu rökum tilverunnar. Saga sem á fáa sína líka.