Vélin Þagnar
Venjulegt verð
1.600 kr
E.M. Forster, sem svo eftirminnileg færði lesendum Howard's End og Room with a view, skrifaði einnig merka smásögu sem dregur upp ískyggilega mynd af ósýnilegum en allt umlykjandi fjötrum framfara.
Gríðar flókin Vél sem bæði tengir og hýsir fólk heiminn yfir gerir íbúum sínum kleyft að lifa djúpt undir jarðskorpunni til að skýla sér fyrir auðn og menguðu andrúmslofti jarðar. En dag einn vaknar Kuno upp við þá hugmynd að halda upp á yfirborðið án þess að hafa beðið um Útiveruleyfi.
Vélin Þagnar er listavel skrifuð saga sem tekst á við tilvist og örlög mannverunnar í viðjum sælni, takka og tækniframfara.
-
Form: Rafbók
-
Útgáfuár: 2023
-
Höfundur: E.M. Forster