Haf Tímans

Haf Tímans

Venjulegt verð 1.600 kr 0 kr Einingaverð á

 

Amazon

 

„Skrifaðu um veru sem hugsar líkt og maður, ef ekki betur en maður, samt ekki eins og maður.” John. W. Campell 


Í byrjun 21. aldar leggur fjögurra manna áhöfn Ares af stað í fyrstu mönnuðu geimferðina til Mars. Á rauða hnettinum tekur við þeim óþekktur heimur, fullur af furðum og óvæntum uppgötvunum, ásamt Marsbúanum Tweel sem leiðbeinir söguhetjunum í gegnum hættur plánetunnar.

Hér birtast tvær smásögur eftir Stanley G. Weinbaum, sú fyrri, Ævintýraför til Mars, er talin til meistaraverka í vísindaskáldskap en sú síðari, Draumadalurinnsem er hluti sama verks hefur því miður fallið í gleymskunnar dá. Hér sameinaðar á ný í íslenskri þýðingu.

Stanley G. Weinbaum lést langt fyrir aldur fram (1902-1935) en smásögur hans lifa góðu lífi enn þann dag í dag. Með Tweel svaraði Weinbaum frægri áskorun John. W. Campell og skapaði fyrstu vitibornu geimveru bókmenntanna sem hugsaði eins og hún sjálf.

  • Form: Rafbók
  • Útgáfuár: 2021
  • Höfundur: Stanley G. Weinbaum